Alþjóðlegur dagur barna í sorg
Þann 18. nóvember mun Örninn taka þátt í alþjóðlegum degi barna í sorg. Það verður í fyrsta skiptið sem vakið er athygli á þessum degi hér á landi. Markmið dagsins [...]
Að loknu langþráðu ferðalagi
Um síðustu helgi fóru 17 sjálfboðaliðar með 33 börn upp í Vindáshlíð í Kjós og áttu þar frábæra helgi. Veðrið var töluvert skaplegra en við höfðum óttast svo við gátum [...]
Helgarferð Arnarins 2021
Loksins er komið að því! Eftir að hafa þurft að fresta ferðalagi Arnarins þrisvar sinnum vegna heimsfaraldurs erum við loksins að fara af stað helgina 24.-26 september upp í Vindáshlíð. [...]
Vorhátíð Arnarins
Á þessum undarlega vetri sem nú er lokið tókst okkur í Erninum einungis að halda þrjár samverur rétt á meðan veiran losaði um takið á okkur tímabundið. Því tókum við [...]
Sumarnámskeið í ágúst
Vegna heimsfaraldursins gátum við ekki farið í helgarferðina okkar að vori eins og venjulega. Henni hefur verið frestað fram í nóvember en til þess að bæta okkur upp hversu lítið [...]
Kröftug byrjun á árinu
Árið 2020 fer vel af stað hjá Erninum en nú eru janúar og febrúar samverurnar okkar búnar og tókust vel. Á síðustu samveru vorum við svo heppin að fá til [...]