Ársskýrsla fyrir 2023
Ársskýrsla fyrir árið 2023 (Örninn táknar andlega vernd, flytur bænir, og færir styrk, hugrekki, visku, lýsingu í anda, lækningu, sköpun og þekkingu á leyndardóma). Minningar- og styrktarsjóðurinn [...]
Aðalfundur Arnarins
Fram undan er aðalfundur Arnarins en hann verður haldinn 20. nóvember klukkan 19:30 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Dagskráin er eftirfarandi: A) Kosning fundarstjóra og fundarritara B) Skýrsla stjórnar C) Ársreikningar félagsins [...]
Örninn með fésbókarsíðu
Næsta samvera Arnarins í Vídalínskirkju í Garðabæ verður miðvikudaginn 16. október kl.17:15. Þar ætlar dr. Díana Ósk Óskarsdóttir að tala um meðvirkni við foreldra/forráðamenn. Það verður unnið í hópum með [...]
Örninn á Akureyri
Örninn hefur verið starfræktur á Norðurlandi og nú er starfið farið af stað annað árið í röð. Prestarnir halda utan um skipuleg og sálgæslu og annar fundur haustsins var haldin [...]
Alþjóðlegur dagur barna í sorg
Þann 18. nóvember mun Örninn taka þátt í alþjóðlegum degi barna í sorg. Það verður í fyrsta skiptið sem vakið er athygli á þessum degi hér á landi. Markmið dagsins [...]
Að loknu langþráðu ferðalagi
Um síðustu helgi fóru 17 sjálfboðaliðar með 33 börn upp í Vindáshlíð í Kjós og áttu þar frábæra helgi. Veðrið var töluvert skaplegra en við höfðum óttast svo við gátum [...]