Tíminn líður og það er ekki seinna vænna að auglýsa næstu samveru. Þann 20. nóvember klukkan 17:15 munum við hittast í safnaðarheimili Vídalínskirkju, halda áfram vinnunni með minningabókina okkar og skemmta okkur saman. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur og nýir þátttakendur eru velkomnir.