Desember samveran okkar
Örninn hélt sína síðustu samveru á árinu í gær, þann 10. desember. Skógræktarfélag Reykjavíkur tók á móti okkur og fjölskyldur fengu að útbúa skreytingar til að fara með á leiðin [...]
Dagur barna í sorg
Á degi barna í sorg, þann 20. nóvember bauð Örninn og Sorgarmiðstöð upp á fræðslu í hádeginu og minningarstund um eftirmiðdaginn. Fimm ungmenni sem eiga reynslu af missi ræddu við [...]
Samvera Arnarins í safnaðarheimili Vídalínskirkju
Miðvikudaginn 15. október var önnur samvera vetrarins í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Arnar Sveinn Geirsson og Sr. Matthildur Bjarnadóttir ræddu við fullorðna og unglinga um sorg barna og tengsl þeirra við foreldra [...]
Aðalfundur Arnarins 2025
Aðalfundur 2025: Verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju miðvikudaginn 15. október 2025, klukkan 19:30. Dagskráin er eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins lagðir fram Kosning stjórnar Önnur mál [...]
Ársskýrsla fyrir 2023
Ársskýrsla fyrir árið 2023 (Örninn táknar andlega vernd, flytur bænir, og færir styrk, hugrekki, visku, lýsingu í anda, lækningu, sköpun og þekkingu á leyndardóma). Minningar- og styrktarsjóðurinn [...]
Aðalfundur Arnarins
Fram undan er aðalfundur Arnarins en hann verður haldinn 20. nóvember klukkan 19:30 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Dagskráin er eftirfarandi: A) Kosning fundarstjóra og fundarritara B) Skýrsla stjórnar C) Ársreikningar félagsins [...]