Aðalfundur 2025:

Verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju miðvikudaginn 15. október 2025, klukkan 19:30.

Dagskráin er eftirfarandi:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla stjórnar
  • Ársreikningar félagsins lagðir fram
  • Kosning stjórnar
  • Önnur mál

Fundurinn er opinn öllum.