Við viljum þakka ykkur öllum sem tókuð þátt í starfi Arnarins á árinu sem er að líða. Örninn hélt áfram að vaxa á árinu 2019 og mörg framfaraskref voru tekin í þróun starfsins með hjálp okkar frábæru sjálfboðaliða. Við horfum bjartsýn á árið 2020 og vonumst til þess að geta gert enn meira og stutt við fleira ungt fólk í sinni vinnu með missinn og sorgina.
Einnig viljum við þakka sérstaklega öllum þeim sem lögðu starfinu okkar lið á þessu ári með styrkjum. Ykkar stuðningur er ómetanlegur og gerir starf Arnarins að veruleika.
Gleðilegt nýtt ár.